Skip to content Skip to footer
Um svæðið

Hálendi Íslands
í allri sinni dýrð

Blöndulón er 57km2 að stærð og er eitt af stæstu vötnum landsins. Lónið varð til á árunum 1984-1991 sem uppistöðulón fyrir Blönduvirkjun. Blöndulón er staðsett á Kjöl, hálendisvegi og er í 25km fjarlægð frá Hveravöllum.

highlands3
Skálarnir okkar

Fjallalíf heldur utan um 4 skála á Auðkúlu og Eyvindarstaðarheiði, hringinn í kringum Blöndulón.

Skálarnir eru Áfangaskáli, Bugaskáli, Galtará og Ströngukvíslarskáli. Einnig erum við með áningarstaði fyrir hross við Kúlukvísl og í hesthúsinu milli vatna/Friðmundarvötn.

Áfangaskáli

Glæsileg aðstaða með 32 kojum í 4 manna herbergjum.

Bugaskáli

Gisting fyrir einstaklinga og hópa, allt að 12 svefnpokaláss.

Galtaráskáli

Gistiskáli með svefnpokapláss fyrir 32 í fjögurra manna herbergjum.

Ströngukvíslarskáli

Gisting fyrir einstaklinga og hópa, allt að 32 svefnpokaláss.
hestar2
Hestafólk

Beitarhólf við Kúlukvísl
& hesthús milli vatna

Við erum með beitarhólf við Kúlukvísl og hesthúsið milli vatna.
Þar er hægt að geyma hestana gegn vægu gjaldi og einnig hægt að kaupa af okkur heyrúllur.

hestar
Fjallalíf á

Instagram