Skálarnir okkar
Fjallalíf heldur utan um 4 skála á Auðkúlu og Eyvindarstaðarheiði, hringinn í kringum Blöndulón.
Skálarnir eru Áfangaskáli, Bugaskáli, Galtará og Ströngukvíslarskáli. Einnig erum við með áningarstaði fyrir hross við Kúlukvísl og í hesthúsinu milli vatna/Friðmundarvötn.

HestafólkBeitarhólf við Kúlukvísl
Beitarhólf við Kúlukvísl
& hesthús milli vatna
Við erum með beitarhólf við Kúlukvísl og hesthúsið milli vatna.
Þar er hægt að geyma hestana gegn vægu gjaldi og einnig hægt að kaupa af okkur heyrúllur.
