Skip to content Skip to footer
Bugaskáli

Gisting fyrir hópa og einstaklinga.

Bugaskáli er á Eyvindastaðarheiði. Gisting fyrir einstaklinga og hópa, allt að 12 svefnpokaláss. Svefnrými er eitt sameiginlegt herbergi. Þeir sem kaupa gistingu hafa aðgang að ágætlega búnu eldhúsi, matsal og klósetti.

Einnig er hægt að renna fyrir fiski í Aðalsmannsvatni sem er við Bugaskála.

Tekið er á móti hestahópum, hér eru hesthús og gerði fyrir hestana.
Hey er til sölu á staðnum.

Verð á mann per nótt

Verðskrá 2023---Gisting: 7.500 kr. Börn: 3.000 kr. ----------------Hestur í gerði: 100 kr. Heyrúlla: 20.000 kr.

Senda fyrirspurn