Skip to content Skip to footer
Ströngukvíslarskáli

Allt að 32 svefnpokapláss fyrir hópa og einstaklinga

Ströngukvíslarskáli er á Eyvindastaðarheiði. Gisting fyrir einstaklinga og hópa, allt að 32 svefnpokaláss. Það eru tvö herbergi, í öðru herberginu er svefnpláss fyrir 6 manns og hinu er pláss fyrir 16manns. Einnig eru kojur í setu/borðstofu sem eru fyrir 10 manns. Þeir sem kaupa gistingu hafa aðgang að ágætlega búnu eldhúsi, matsal og klósettum.

Tekið er á móti hestahópum, hér eru hesthús og gerði fyrir hestana. Hey er til sölu á staðnum.

Verð á mann per nótt

Verðskrá 2025---Gisting: 8.900 kr. Börn: 3.000 kr. ----------------Hestur í gerði: 100 kr. Heyrúlla: 24.000 kr.(Óheimilt er að koma með hey)

Senda fyrirspurn